top of page

Hlökkum til að sjá þig á Kotmóti 2023


Samhliða Kotmóti er haldið Barnamót. Þar lærum við um Guð í leik, söng og fjölbreyttum og skemmtilegum kennslum. Barnamót er fyrir börn sem fædd eru frá 2010 - 2018. Yngri börn eru velkomin í fylgd með foreldrum. Krökkunum er skipt upp eftir aldri og dagskráin sem og kennslan sniðin að hverjum hópi fyrir sig.
„HÁPUNKTURINN Á HVERJU ÁRI HJÁ MÉR OG MÍNUM“
Myndbönd
MYNDBÖND
FLJÓTSHLÍÐ KIRKJULÆKJARKOT
113 KM FRÁ REYKJAVÍK
bottom of page