Dagskrá Netmóts 2021

Almenn dagskrá

Laugardagur 31.07


17:00 Spurt og Svarað - Jon Tyson / Fíladelfía + netstreymi 19:00 Samkoma - Jon Tyson / Fíladelfía + netstreymi
Sunnudagur 01.08


11:00 Samkoma - Jon Tyson / Fíladelfía + netstreymi 14:00 Samkoma - Jon Tyson / Fíladelfía + netstreymi

Dagskrá

Barnamót

Fimmtudagur


20:00-22:00 Skráning
Föstudagur


10:00 Samkoma og önnur dagskrá / Litli salur 19:00 Samkoma og önnur dagskrá / Litli salur
Laugardagur


10:00 Samkoma og önnur dagskrá / Litli salur 14:00 Karnival á Hvolsvelli 17:00 Samkoma og önnur dagskrá / Litli salur
Sunnudagur


10:00 Samkoma og önnur dagskrá / Litli salur 17:00 Samkoma og önnur dagskrá / Litli salur
Ungbarnaherbergið


Í kjallara Arkarinnar er herbergi fyrir foreldra með börn á aldrinum 0-3 ára. Herbergið er opið á samkomutíma en þar er beint streymi af samkomunni í stóra sal (fyrir fullorðna) og í boði kaffi, te og vatn (eins og í flugvélunum). Þar er einnig skiptiaðstaða og leikföng fyrir börnin.
Annað


Kjallarinn fyrir 3-5 ára opnar 10 mínútum fyrir samkomu. Litli salurinn fyrir 6-12 ára opnar 3 mínútum fyrir samkomu. Hægt er að skrá börn 20 mínútum fyrir samkomu. Foreldrar eru ekki leyfðir í litla sal nema með börnum sínum á afmörkuðu svæði.

Almenn dagskrá

Fimmtudagur 29.07


18:00 Fríar pylsur við Örk 20:30 Samkoma - Tryggvi Hjaltason / Mótssetning - Guðni Hjálmarsson / Stór salur
Föstudagur 30.07


10:00 Bæn og Lofgjörð / Stóri salur 11:00 Fræðsla - Gunna Stella, Barbara, Helga Lind / Stóri salur 14:00 Spurt & Svarað - Jon Tyson / Litli salur 16:00 Kvikmynd - Fireproof / Bíósalur 19:00 Samkoma - Jóhannes Jóhannesson og Elísabet Guðnadóttir / Stóri salur 22:30 Kústik - Tónleikar / Stóri salur
Laugardagur 31.07


10:00 Bæn og Lofgjörð / Stóri salur 11:00 Fræðsla - Jóel Fjalarsson - Pétur Erlendsson - Rebekka Ýr Guðbjartsdóttir / Stóri salur 14:00 Karnival á Hvolsvelli 14:00 Kvikmynd - Do you Believe / Bíósalur 17:00 Samkoma - Jon Tyson / Stóri salur 20:00 GLS - Leader Interrupted: Getting it Right / Leiðtogi truflaður: Hafðu hlutina rétta - Danielle Strickland / Bíósalur 22:00 Hittumst heima á Kotmóti - Gospeltónar og gestir / Stóri salur
Sunnudagur 01.08


10:00 Bæn og Lofgjörð / Stóri salur 11:00 Brauðsbrotning - Jon Tyson / Stóri salur 14:00 Sálmasamkoma / Stóri salur 17:00 Samkoma - Jon Tyson / Stóri salur 20:00 Kvikmynd - A Question of Faith / Bíósalur 21:30 Varðeldur - Simmi Einars og Co 23:00 United - Lofgjörðarkvöld / Stóri salur
Mánudagur 02.08


10:00 Bæn og Lofgjörð / Stóri salur 10:30 Lofgjörðar og Fagnaðarstund - Dögg Harðardóttir / Mótsslit - Aron Hinriksson / Stóri salur Eftir samkomu á mánudag tökum við höndum saman og göngum frá svæðinu, endum á grillveislu - Margar hendur vinna létt verk

Unglingadagskrá

Föstudagur


15:30 Fótbolti 00:00 Kvöldvaka
Laugardagur


15:00 Sund 23:00 Sameiginleg samkoma með ungfullorðnum / Litli salur
Sunnudagur


14:00 Vitnisburðarstund / Litli salur 20:30 Smores 00:00 Gettu betur

Ungfullorðnir

Föstudagur


14:00 Spurt og Svarað - Jon Tyson / Litli salur
Laugardagur


23:00 Sameiginleg samkoma með unglingunum / Litli salur